Vendoro er í þróun! Við hvetjum fyrirtæki sem vilja nýta sér þjónustuna að hafa samband og taka þátt í mótun Vendoro.
Einfaldaðu pöntunarferlið með Vendoro - búðu til þinn pöntunarlista og sendu pöntun beint til birgja með einum smelli.

Einfalt og öflugt kerfi sérstaklega hannað fyrir veitingastaði, kaffihús, bari og alla þá sem þurfa að panta vörur.
Þú setur vörulista með þínum vörum frá hvaða birgja sem er
Veldu vörurnar sem þú vilt panta
Einn smellur og pöntunin fer beint til birgja
Byrjaðu strax þér að kostnaðarlausu
Virkar á öllum tækjum - síma, spjaldtölvu og tölvu
Vendoro appið er í vinnslu!
Stuðningur og þjónusta á íslensku & ensku
Allar pantanir vistaðar og aðgengilegar
Öll samskipti við birgja fara fram í gegnum vendoro
Hafðu samband og við hjálpum þér að komast af stað!
Eða sendu okkur tölvupóst beint á vendoro@vendoro.is